Lokadagur Menningarviku 2017 - dagskrá

  • Menningarfréttir
  • 19. mars 2017

Þá er síðasti dagur Menningarviku 2017 runninn upp. Dagskráin er í heild sinni hér að neðan en við vekjum sérstaka athygli á lokaviðburðinum sem er leiksýning í Kvennó kl. 16:00, Kólumbus í norðurhöfum kemur til Grindavíkur.

Dagskrá Menningarviku sunnudaginn 19. mars

09:00-16:00 Sundlaug - ókeypis í sund

10:00-18:00
Verslunarmiðstöð, Heilsuleikskólinn Krókur, Leikskólinn Laut og Grunnskóli Grindavíkur sýna verk nemenda sinna

11:00-17:00 Kvikan, Saltfisksýning opin gestum. Allir velkomnir á opnunartíma

12:00-21:00 Salthúsið sýning á verkum Helgu Kristjánsdóttur, bæjarlistamanns Grindavíkur

14:00-15:00 Íþróttahús, Zumba fitnes fyrir alla fjölskylduna, ókeypis aðgangur

14:00-16:00 Greip, opnar vinnustofur handverksfólks, Skólabraut 8

14:00-17:00 Framsóknarhúsið, MÆÐGUR SÝNA VERK SÍN. Ljósmyndaverkið LEYST ÚR LÆÐINGI eftir Vigdísi Heiðrúnu Viggósdóttur og tvær seríur eftir dóttur hennar Arís Evu Vilhjálmsdóttur, Víkurbraut 27

16:00 Kvennó, Kólumbus í norðurhöfum kemur til Grindavíkur. Leiksýning, ókeypis aðgangur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál