Opinn kynningarfundur um ,,Reykjanes - Viđ höfum góđa sögu ađ segja" í hádeginu á morgun

  • Fréttir
  • 15. mars 2017

Opinn kynningarfundur um markaðsverkefnið „Reykjanes - Við höfum góða sögu að segja" verður haldinn í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur, fimmtudaginn 16. mars kl. 12:00. Fulltrúar frá Markaðsstofu Reykjaness og HN Markaðssamskiptum stýra fundinum og kynna verkefnið, hvaða árangur hefur náðst og hvert við stefnum.

Fundurinn en öllum opinn og allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í verkefninu á einn eða annan hátt eða vilja einfaldlega vita meira um það eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Fundurinn hefst kl. 12:00 í Kvikunni og verður boðið upp á létta hádegishressingu.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!