Sumarstörf - Flokksstjórar viđ Vinnuskóla Grindavíkur

  • Stjórnsýsla
  • 10. mars 2017

Vinnuskóli Grindavíkur auglýsir eftir flokksstjórum til að starfa við skólann sumarið 2017. Um 100% starf er að ræða. Einnig eru vaktir á Sjóaranum síkáta. Starfstímabil er frá 16. maí til 12. ágúst. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á tímabilinu.

Leitað er að einstaklingum 20 ára og eldri sem hafa;
- ríka þjónustulund, góða skipulagshæfileika, geta unnið sjálfstætt og tekið frumkvæði
- góða hæfni í mannlegum samskiptum
- mikla ábyrgðartifinningu og síðast en ekki en síst ánægju af því að vinna með og leiðbeina unglingum.

Flokkstjórar stjórna daglegu starfi vinnuflokka skólans og stuðla að reglusemi, ástundun og góðri umgengni starfsmanna. Flokkstjórar vinna með unglingunum og sýna þeim hvernig staðið skuli að verki og leiðbeina um notkun á áhöldum og
tækjum.

VINNUSKÓLI GRINDAVÍKURBÆJAR ER TÓBAKSLAUS VINNUSTAÐUR.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Björg Einarsdóttir sviðsstjóri í síma 420 1100, netfang: bjorg@grindavik.is

Rafrænt umsóknareyðublað

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 18. maí 2018

Atvinna - Liđveitendur óskast 

Lautafréttir / 16. mars 2018

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Stjórnsýsla / 22. janúar 2018

Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ

Stjórnsýsla / 28. desember 2017

Útbođ - Íţróttamannvirki Grindavíkur

Stjórnsýsla / 6. september 2017

Atvinna - liđveitendur óskast

Stjórnsýsla / 27. júní 2017

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 20. júní 2014

Laus störf viđ leikskólann Laut

Skipulags- og umhverfisnefnd / 16. júní 2014

Drög ađ hönnun Sjómannagarđs, athugasemdir óskast