Sumarstarf - Starfsmađur í íţróttamiđstöđ

  • Stjórnsýsla
  • 10. mars 2017

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða kvenkyns sumarstarfsmann (júní, júlí og ágúst) til afleysinga í sundlauginni. Unnið er á vöktum. Um er ræða í 100% starf við gæslu, afgreiðslu og þrif.

- Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri
- Umsækjandi þarf að hafa þekkingu í skyndihjálp og standast kröfur sem gerðar eru til sundlaugarvarða, svo sem að taka sundpróf, samkvæmt reglugerð um öryggi á sundstöðum, umsækjandi þarf einnig að hafa góða færni í mannlegum samskiptum.
- Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð.

Íþróttamiðstöðin er vímuefnalaus vinnustaður.

Nánari upplýsingar veitir Hermann Guðmundsson forstöðumaður í síma 660-7304

Rafrænt umsóknareyðublað

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 18. maí 2018

Atvinna - Liđveitendur óskast 

Lautafréttir / 16. mars 2018

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Stjórnsýsla / 22. janúar 2018

Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ

Stjórnsýsla / 28. desember 2017

Útbođ - Íţróttamannvirki Grindavíkur

Stjórnsýsla / 6. september 2017

Atvinna - liđveitendur óskast

Stjórnsýsla / 27. júní 2017

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 20. júní 2014

Laus störf viđ leikskólann Laut

Skipulags- og umhverfisnefnd / 16. júní 2014

Drög ađ hönnun Sjómannagarđs, athugasemdir óskast