Fundur 1437

 • Bćjarráđ
 • 09.03.2017

1437. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. mars 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Guðmundur L. Pálsson varamaður, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í fjarveru formanns, Hjálmars Hallgrímssonar, stýrði Kristín María fundi.

Dagskrá:

1. 1701086 - Fjárhagsaðstoð 2017: Grunnur
Félagsmálanefnd leggur til hækkun á framfærslugrunni reglna Grindavíkurbæjar um fjárhagsaðstoð frá og með 1. mars 2017. Lagt er til að fjárhæðin hækki í 135.000 kr.

Bæjarráð samþykkir tillögu félagsmálanefndar og vísar tillögunni til samþykktar í bæjarstjórn.

2. 1703007 - Samstarf við Sveitarfélagið Voga: Listi yfir hugsanleg samstarfsverkefni
Minnisblað bæjarstjóra um möguleg samstarfsverkefni Grindavíkurbæjar og Sveitarfélagsins Voga lagt fram.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

3. 1702089 - Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands: Aukafundur í fulltrúaráði
Aukafundur verður haldinn í fulltrúaráði Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands þann 23. mars nk. kl. 13:00.

Fannar Jónasson, bæjarstjóri, mun mæta á fundinn fyrir hönd Grindavíkurbæjar.

4. 1505080 - Starfsmannastefna Grindavíkurbæjar: breytingatillaga vegna heilsustyrkja
Vinnuverndarnefnd leggur til breytingu á 9. tölulið í heilsueflingarkafla Starfsmannastefnu Grindavíkurbæjar. Lagt er til að 9. töluliður orðist svo: "Kaupa á íþróttabúnaði til eigin nota".

Bæjarráð samþykkir tillöguna, Guðmundur situr hjá.
Bæjarráð vísar tillögunni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

5. 1703012 - Styrkbeiðni: Stofnun jóga-seturs
Beiðni um styrk vegna opnunar Prana jógaseturs í Grindavík.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45.

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Nýjustu fréttir 10

Malbikađ á Víkurbraut í dag

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018