Heilsugćslan í Grindavík - móttökuritari

  • Fréttir
  • 6. mars 2017

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) óskar eftir að ráða móttökuritara við heilsugæsluna í Grindavík. Um er að ræða framtíðarstarf.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Starfið felur meðal annars í sér símsvörun og bókanir. Upplýsingagjöf og aðstoð við
skjólstæðinga.

Hæfniskröfur
- Góð ensku og íslenskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Reynsla af móttökuritarastörfum er kostur

Frekari upplýsingar um starfið

Um er ræða framtíðarstarf og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun
eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Sótt er
um starfið rafrænt á; www.hss.is undir „Laus störf". Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Starfshlutfall er 50%
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2017

Allar nánar upplýsingar um starfið veitir Laufey Birgisdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöðinni í Grindavík, í síma 422-0764 / 860-0193 eða í gegnum netfangið laufey@hss.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir