Trúbadorinn Ásgeir Kr á Fish House í kvöld

  • Menningarfréttir
  • 4. mars 17

Trúbadorinn Ásgeir Kr Guðmundsson mun halda uppi stuðinu á Fish house - bar & grill í kvöld. Ásgeir byrjar að spila kl. 23:00. Frítt inn og tilboð á barnum.

Deildu ţessari frétt