Fundur 13

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 3. mars 2017

13. fundur Afgreiðslunefndar byggingamála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, miðvikudaginn 1. mars 2017 og hófst hann kl. 11:15.


Fundinn sátu
:
Sigmar Björgvin Árnason byggingafulltrúi og Ármann Halldórsson skipulagsfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Byggingafulltrúi.

Dagskrá:

1. 1702022 - Efrahóp 16: Umsókn um byggingarleyfi
Unndór Sigurðsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi skv. teikningum frá Haraldi Valbergssyni dags. 29.01.2017

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2 og 4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt og greinagerð hönnunarstjóra hafi verið skilað inn.
13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.
Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi:
2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.
4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

2. 1508011 - Víkurbraut 8: Umsókn um byggingarleyfi
Erindi frá Hermanni Ólafssyni f/h Þórkötlu ehf. kt. 440407-1290. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir stækkun á útihúsum á lóð ásamt breytingum innanhús á matshluta 1. sjá teikningar frá Tækniþjónustu SÁ.

Samþykkt.

3. 1701041 - Steinar: umsókn um byggingarleyfi
Jón Guðmundur Ottósson kt:081071:3149 sækir um byggingarleyfi f/h Fasteignafélagið Steinar ehf. fyrir breytingum innan- og utanhús m.a. breytingar á gluggum. Sjá teikningar frá Tækniþjónustu SÁ.

Samþykkt.

4. 1702096 - Efrahóp 20: umsókn um lóð
Þórlaug Guðmundsdóttir sækir um lóðina Efrahóp 20 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt.

5. 1703003 - Norðurhóp 44: umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson f/h Grindin ehf. 610192-2389 sækir um lóðina Norðurhóp 44 til byggingar raðhúss.

Samþykkt.

6. 1703004 - Norðurhóp 46: umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson f/h Grindin ehf. 610192-2389 sækir um lóðina Norðurhóp 46 til byggingar raðhúss.

Samþykkt.

7. 1703005 - Norðurhóp 48: umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson f/h Grindin ehf. 610192-2389 sækir um lóðina Norðurhóp 48 til byggingar raðhúss.

Samþykkt.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:45.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34