Fundur 60

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 27.02.2017

60. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 8. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Enoksson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir aðalmaður, Sigríður Berta Grétarsdóttir varamaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og Bjarni Már Svavarsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1. 1701110 - Ársskýrsla: Ársskýrsla Bókasafn 2016
Ársskýrslan kynnt

2. 1701028 - Félagsmiðstöðin Þruman: Verkefnisáætlun 2017
Verkefnisáætlun 2017 kynnt

3. 1702030 - Íþróttamaður ársins, verklagsreglur
Farið yfir verklagsreglur og lagfæringar gerðar. Reglurnar verða yfirlesnar og sendar nefndarmönnum með leiðréttingum.

4. 1610059 - Grindavíkurbær: Heilsueflandi samfélag

Fundur kynntur sem verður fimmtudaginn 9. febrúar kl. 12

5. 1702031 - Bláa Lónið: Menningarleg samstarfsverkefni 2017

Dagskrá og samstarfsverkefni ársins 2017 kynnt. Breyting verður á aðkomu í páskagöngu, annað verður með sama sniði.

6. 1510110 - Kvikan: breytt nýting eða sala
Farið yfir stöðu mála, Saltfisksýning verður rekin í vor og sumar og haldið áfram með viðræður við einkaaðila í haust.

7. 1701095 - Starfsmannamál: íþróttahús
Sagt frá vinnu sem fyrirhuguð er með starfsmönnum til eflingar og styrkingar fyrir starfshópinn.

8. 1702033 - Menningarverðlaun: 2017

Menningarverðlaun rædd og farið yfir tilnefningar.

9. 1702043 - UMFÍ: unglingalandsmót 2020 og landsmót 50 2019

Nefndin leggur til að ekki verði sótt um þessi mót en Grindvíkingar hvattir til að sækja landsmót á vegum UMFÍ.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Nýjustu fréttir 10

Malbikađ á Víkurbraut í dag

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018