Fundur 1436

  • Bćjarráđ
  • 22. febrúar 2017

1436. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 21. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1701097 - Ísland ljóstengt 2017: styrkur 2017
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti hann málið.

Drög að samningi um styrk til Grindavíkurbæjar lögð fram. Grindavíkurbær hefur fengið 10.000.000 kr. styrk til verkefnisins úr Fjarskiptasjóði.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að skrifa undir samninginn.

2. 1702070 - Beiðni um umsögn: Körfuknattleiksdeild UMFG
Körfuknattleiksdeild sækir um tækifærisleyfi vegna Kvennakvölds í Gjánni þann 4. mars 2017. Fyrir liggur að byggingafulltrúi gerir ekki athugasemdir með veitingu leyfisins.

Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.

3. 1702069 - Beiðni um umsögn: Lionsklúbbur Grindavíkur, tækifærisleyfi
Lionsklúbbur Grindavíkur sækir um tækifærisleyfi vegna fjáröflunarkvölds í íþróttahúsinu þann 10. mars 2017. Fyrir liggur að byggingafulltrúi gerir ekki athugasemdir með veitingu leyfisins.

Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.

4. 1702088 - Landsþing 2017: Landsþingsfulltrúar
Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna XXXI. landsþings Sambandsins þann 24. mars nk. lagt fram.

Frá Grindavíkurbæ munu Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs, Marta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi og Fannar Jónasson, bæjarstjóri, mæta á landsþingið.

5. 1612030 - Viðbygging við fjölnota íþróttahús og stúku
Minnisblað vegna fundar þann 20.02.2017 lagt fram.

Bæjarráð Grindavíkur samþykkir að veita knattspyrnudeild UMFG 3 milljónir króna vegna uppbyggingar við Hópið en það hefur verið á undanþágu frá upphafi vegna skorts á salernisaðstöðu. Fyrirhugað er að byggja upp salernisaðstöðu, veitingaaðstöðu og skiptiklefa vegna starfseminnar. Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar gerði ráð fyrir 3 milljónum í undirbúningsvinnu vegna verkefnisins árið 2016. Verkefnið hefur verið á áætlunum Grindvíkurbæjar frá árinu 2012. Á árinu 2017 var ráðgert að framkvæma fyrir 55 milljónir við Hópið. Þessar 3 milljónir verða notaðar til hönnunarvinnu mannvirkisins ásamt gerð kostnaðaráætlunar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479