Fundur 9

9. fundur Afgreiðslunefndar byggingamála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, fimmtudaginn 28. apríl 2016 og hófst hann kl. 11:00.

Fundinn sátu:
Sigmar Björgvin Árnason byggingafulltrúi og Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Byggingafulltrúi.

Dagskrá:

1. 1603099 - Austurhóp 13: umsókn um lóð
Helgi Sæmundsson fyrir hönd H.H..Smíði ehf. sækir um lóðina Austurhóp 13 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt.

2. 1604083 - Miðhóp 10 breyting á eldra byggingarleyfi
Helgi Sæmundsson sækir um breytingu á eldra byggingarleyfi, Sólskála bætt við hús númer 10. sjá teikningu frá hönnuði húss. Ásmundi Jóhannsyni dags.15.03.2016
Fyrir liggja samþykki eiganda nærliggjandi húsa. Miðhóp 12,14 og 16 og Austurhóp 8,10 og 12

Samþykkt.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30

 

Grindavík.is fótur