Veđurblíđan lokkar og lađar

  • Grunnskólinn
  • 20. febrúar 2017

Í hér og nú smiðju á yngsta stigi fóru nemendur í 2. bekk niður á bryggju, skoðuðu það sem fyrir augu bar, nutu veðurblíðunnar, spáðu og spekúleruðu. Einn nemandi varð hugfanginn af dauðum mávi og vílaði ekki fyrir sér að halda á honum og skoða. Í hér og nú smiðju er áhersla lögð á núvitund, að kunna að njóta, veita umhverfinu eftirtekt og gefa hlutunum gaum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir