Fundur 1435

1435. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 14. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:20.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1702032 - Grunnskóli Grindavíkur: Greiðsla samkvæmt kjarasamningi
Ályktun frá kennarafundi í Grunnskóla Grindavíkur 2. febrúar 2017 lögð fram.

Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

2. 1702061 - Lánasjóður sveitarfélaga: Framboð til stjórnar

Lánasjóður sveitarfélaga auglýsir eftir framboðum í stjórn Lánasjóðsins.

Bæjarstjóra falið að koma tilnefningu á framfæri.

3. 1702062 - Umferðaröryggi á Grindavíkurvegi: Samráðsfundur
Ályktun og minnispunktar frá samráðsfundi lögð fram.

Bæjarráð tekur undir ályktun af samráðsfundinum.
Málinu verður fylgt eftir á fundi með þingmönnum kjördæmisins.

4. 1602027 - íþróttamannvirki: Áfangi 3, hönnun

Fundargerð í verkefnisnefnd íþróttamannvirkja, dags. 23.01.2017 lögð fram.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 

 

Grindavík.is fótur