Heilsueflandi samfélag - opinn fundur međ fulltrúa landlćknis

  • Fréttir
  • 7. febrúar 17

Fimmtudaginn 9. febrúar verður opinn fundur að Víkurbraut 62, í bæjarstjórnarsalnum á 2. hæð, þar sem fulltrúi frá embætti landlæknis kynnir verkefnið Heilsueflandi samfélag. Fundurinn hefst kl. 12:00 og er öllum opinn.

Allir velkomnir

Deildu ţessari frétt