Spurningakeppni unglingastigs, undanúrslit

  • Grunnskólinn
  • 25. janúar 2017

Á morgun fimmtudag hefst undanúrslitahrina spurningakeppni unglingastigs.

Niðurstaða eftir 1.hluta keppninnar er að 10.A, 10.P, 9.E og 8.K, 8.V keppa til undanúrslita. 

Það eru fimm lið þannig að við höldum þrjár keppnir áður en úrslitaviðureignin hefst.  

 

10.P keppir á móti 8.V fimmtudaginn 26.janúar kl.10:30

10.A keppir á móti 8.K þriðjudaginn 31.janúar kl.10.30

9.E keppir á móti stigahærra tapliðinu fimmtudaginn 2.febrúar kl.10:30

Foreldrar í þeim bekkjum sem keppa hverju sinni eru velkomnir.

Úrslit þar sem allir mega koma á sal verður þriðjudaginn 7.febrúar kl. 8:30

Ólöf D. Pétursdóttir sem var spyrill er fjarri góðu gamni en Kristín María Birgisdóttir hefur tekið að sér að vera spyrill og klára keppnina.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!