Fundur 25

  • Skipulagsnefnd
  • 20. janúar 2017

25. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 16. janúar 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Guðjón Gíslason formaður, Marta Sigurðardóttir aðalmaður, Erla Ósk Wissler Pétursdóttir aðalmaður, Örn Sigurðsson varamaður, Pétur Már Benediktsson varamaður og Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1. 1612034 - Breyting á deiliskipulagi: Norðurhóp 13, 15 og 17
Tekin fyrir tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir Hópshverfi. Í tillögunni er gert ráð fyrir stækkun byggingarreits til suðurs við Norðurhóp 13,15 og 17. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt til kynningar skv. 2 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að tillagan verði grenndarkynnt fyrir eigendum Norðurhóps 7, 9a, 9b, 11, 15, 17 og 32.

2. 1701033 - Staðarvör 4: Ósk um lokaúttekt.
Erindi frá eigendum Staðarvarar 4. Erindinu fylgir greinargerð ásamt svörum Mannvirkjastofnunar vegna málsins. Í svörum Mannvirkjastofnunar kemur fram að stofnunin mun ekki aðhafast meira í málinu. Í greinargerð kemur fram að mannvirkið er skráð á byggingarstig 7, þrátt fyrir að lokaúttekt hafi ekki farið fram. Í erindinu er óskað eftir að sveitarfélagið uppfylli lagaskyldur sínar með þvi að láta lokaúttekt fara fram. Skv. svörum frá byggingarfulltrúa var ekki skilað inn fullnægjandi teikningum vegna framkvæmdarinnar. Skipulagsnefnd bendir á að byggingarfulltrúi mun framkvæmda lokaúttekt þegar fullnægjandi teikningum hefur verið skilað inn til byggingarfulltrúa.

3. 1606003 - Tjaldsvæði: Smáhýsi
Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að útfæra tillögu b. Skipulagsnefnd áréttar að skráðar minjar eru á svæðinu og ber framkvæmdaraðilum að sýna aðgát við allar framkvæmdir á svæðinu. Skipulagsnefnd leggur til við byggingarfulltrúa að tilkynna málið inn til Minjastofnunar.

4. 1610009 - Stamphólsvegur 5: breyting á deiliskipulagi - minnkun byggingarreitar
Tekin fyrir breyting á deiliskipulagi Stamphólsvegar. Breytingin tekur til minnkunar á byggingarreit og nýtingarhlutfalli úr 0,8 í 0,59. Breytingin hefur ekki áhrif á nágranna. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi sem umsækjandi hafið áður fengið samþykkt hjá Grindavíkurbæ. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt skv. 3 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

5. 1701043 - Kynningarmál: lausar lóðir

Lagt fram. Sviðsstjóra falið að vinna áfram tillögur að lóðum samkvæmt umræðum á fundinum.

6. 1701041 - Steinar: umsókn um byggingarleyfi
Jón Guðmundur Ottósson kt:081071:3149 sækir um f/h fasteignafélagsins Steinar ehf. að eignin verði breytt úr íbúðarhúsi í gistiheimili. Skipulagsnefnd bendir á að áætlanirnar samræmast ekki deiliskipulagi. Erindinu hafnað.

7. 1512031 - Viðhald: bílastæði og akbrautir innan lóða
Sviðsstjóra falið að vinna minnisblað um málið.

8. 1612011F -
Fundargerð tekin fyrir.

9. 1612004F - Almannavarnarnefnd Grindavíkur - 56
Lagt fram.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34