Grinda­vík­ur­veg­ur er lokađur vegna al­var­legs um­ferđaslyss

  • Fréttir
  • 12. janúar 2017

Grinda­vík­ur­veg­ur er lokaður vegna al­var­legs um­ferðaslyss var varð rétt norðan við Bláa lónið, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Vega­gerðinni. Ekki er reiknað með að vegurinn opni aftur fyrr en í fyrsta lagi um hádegi. Vegfarendum er bent á að hægt er að fara Reykjaneshringinn og Suðurstrandarveginn á meðan lokað er. Nokkur hálka er á veginum frá Grindavík og að golfskálnum við Húsatóftir en annars er leiðin um Reykjanes greiðfær að mestu.

Uppfært 13:00 - vegurinn hefur verið opnaður á ný


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir