Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn
Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn

Þrettándagleðin fór fram með glæsibrag síðastliðinn föstudag þrátt fyrir að veðurguðirnir hefðu ákveðið að sýna ekki sínar bestu hliðar. Hátíðardagskráin fór fram við Kvikuna að þessu sinni þar sem púkarnir fjölmenntu með pokana úttroðna af nammi. Álfakóngur og drottning stigu á stokk og stýrðu fjöldasöng, nemendur úr tónlistarskólanum skemmtu og jólasveinn lét sjá sig. Þá tók Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir, við viðurkenningu sinni og verðlaun voru afhent í búningakeppninni þar sem Magnús Máni tryggði sér verðlaun í þriðja skiptið á fjórum árum.

Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu Grindavíkurbæjar

Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir ásamt eiginmanni ársins, Jóni Gíslasyni.

Vinningsbúningarnar í leikskólahóp, frá vinstri til hægri voru: Veronika, Ásdís Vala og Páll Valdimar

Vinningsbúningar Í yngri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Veronika, Natalía og Júlía

Vinningsbúningar í eldri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Magnús, Bríet, Guðmunda, Elísabet Ýrr og Hildur Harpa

Nýlegar fréttir

ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 4. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
fim. 11. jan. 2018    Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir kennara
fim. 11. jan. 2018    Óskađ er eftir tilnefningum til viđurkenninga ferđaţjónustunnar á Reykjanesi 2018
fim. 11. jan. 2018    Foreldravika í Tónlistarskólanum 15. - 20. janúar
miđ. 10. jan. 2018    Gleđilegt ár
miđ. 10. jan. 2018    Brennó í Hópinu í kvöld
miđ. 10. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 10. jan. 2018    Tilkynning frá Sjálfstćđisflokknum í Grindavík - prófkjör
miđ. 10. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni 18. janúar
miđ. 10. jan. 2018    Auglýst eftir tilnefningum um Bćjarlistamann Grindavíkur 2018
miđ. 10. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta 16. janúar
Grindavík.is fótur