Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn

 • Grunnskólinn
 • 11. janúar 2017
Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn

Þrettándagleðin fór fram með glæsibrag síðastliðinn föstudag þrátt fyrir að veðurguðirnir hefðu ákveðið að sýna ekki sínar bestu hliðar. Hátíðardagskráin fór fram við Kvikuna að þessu sinni þar sem púkarnir fjölmenntu með pokana úttroðna af nammi. Álfakóngur og drottning stigu á stokk og stýrðu fjöldasöng, nemendur úr tónlistarskólanum skemmtu og jólasveinn lét sjá sig. Þá tók Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir, við viðurkenningu sinni og verðlaun voru afhent í búningakeppninni þar sem Magnús Máni tryggði sér verðlaun í þriðja skiptið á fjórum árum.

Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu Grindavíkurbæjar

Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir ásamt eiginmanni ársins, Jóni Gíslasyni.

Vinningsbúningarnar í leikskólahóp, frá vinstri til hægri voru: Veronika, Ásdís Vala og Páll Valdimar

Vinningsbúningar Í yngri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Veronika, Natalía og Júlía

Vinningsbúningar í eldri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Magnús, Bríet, Guðmunda, Elísabet Ýrr og Hildur Harpa

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2018

Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018