Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn

 • Grunnskólinn
 • 11. janúar 2017
Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn

Þrettándagleðin fór fram með glæsibrag síðastliðinn föstudag þrátt fyrir að veðurguðirnir hefðu ákveðið að sýna ekki sínar bestu hliðar. Hátíðardagskráin fór fram við Kvikuna að þessu sinni þar sem púkarnir fjölmenntu með pokana úttroðna af nammi. Álfakóngur og drottning stigu á stokk og stýrðu fjöldasöng, nemendur úr tónlistarskólanum skemmtu og jólasveinn lét sjá sig. Þá tók Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir, við viðurkenningu sinni og verðlaun voru afhent í búningakeppninni þar sem Magnús Máni tryggði sér verðlaun í þriðja skiptið á fjórum árum.

Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu Grindavíkurbæjar

Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir ásamt eiginmanni ársins, Jóni Gíslasyni.

Vinningsbúningarnar í leikskólahóp, frá vinstri til hægri voru: Veronika, Ásdís Vala og Páll Valdimar

Vinningsbúningar Í yngri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Veronika, Natalía og Júlía

Vinningsbúningar í eldri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Magnús, Bríet, Guðmunda, Elísabet Ýrr og Hildur Harpa

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Nemendur tónlistarskólans héldu glćsilega jólatónleika

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018