Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn

  • Grunnskólinn
  • 11. janúar 2017
Magnús Máni sigrađi búningakeppnina í ţriđja sinn

Þrettándagleðin fór fram með glæsibrag síðastliðinn föstudag þrátt fyrir að veðurguðirnir hefðu ákveðið að sýna ekki sínar bestu hliðar. Hátíðardagskráin fór fram við Kvikuna að þessu sinni þar sem púkarnir fjölmenntu með pokana úttroðna af nammi. Álfakóngur og drottning stigu á stokk og stýrðu fjöldasöng, nemendur úr tónlistarskólanum skemmtu og jólasveinn lét sjá sig. Þá tók Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir, við viðurkenningu sinni og verðlaun voru afhent í búningakeppninni þar sem Magnús Máni tryggði sér verðlaun í þriðja skiptið á fjórum árum.

Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu Grindavíkurbæjar

Grindvíkingur ársins, Margrét S. Sigurðardóttir ásamt eiginmanni ársins, Jóni Gíslasyni.

Vinningsbúningarnar í leikskólahóp, frá vinstri til hægri voru: Veronika, Ásdís Vala og Páll Valdimar

Vinningsbúningar Í yngri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Veronika, Natalía og Júlía

Vinningsbúningar í eldri skólahóp frá vinstri til hægri voru: Magnús, Bríet, Guðmunda, Elísabet Ýrr og Hildur Harpa

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 22. mars 2018

Páskaleyfi og starfsdagur í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 22. mars 2018

Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

Grunnskólafréttir / 19. mars 2018

Tónleikar í Hópsskóla

Tónlistaskólafréttir / 19. mars 2018

Kátir krakkar frá Laut heimsćkja tónlistarskólann

Íţróttafréttir / 16. mars 2018

Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár

Fréttir / 16. mars 2018

Umsókn um dvöl í Orlofshús í VG

Menningarfréttir / 16. mars 2018

Tvennir tónleikar á Menningarviku í kvöld

Íţróttafréttir / 15. mars 2018

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

Grunnskólafréttir / 15. mars 2018

Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni