Ólína Viđarsdóttir hlaut milljón króna rannsóknarstyrk

  • Fréttir
  • 30. desember 2016

Á dögunum fengu tíu ungir vísindamenn á Landspítalanum styrki úr vísindasjóði spítalans til að stunda klínískar rannsóknir, en hver styrkur hljóðar upp á eina milljón krónur. Meðal þeirra sem hlutu styrk að þessu sinni var Grindvíkingurinn, fyrrum landsliðakona í knattspyrnu og núverandi sálfræðingur, Ólína Viðarsdóttir.

Um rannsókn Ólínu segir á vef Landspítalans:

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sálfræðingur, geðsvið.

Meðumsækjandi: Engilbert Sigurðsson yfirlæknir - prófessor í geðlæknisfræði við HÍ
Rannsókn: Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof
Aðrir samstarfsmenn: Brynja B. Magnúsdóttir, PhD, lektor við Háskólann í Reykjavík, sálfræðingur á geðsviði LSH, Berglind Guðmundsdóttir, PhD, dósent við Háskóla Íslands, yfirsálfræðingur á geðsviði LSH, David Roberts, PhD, lektor við The University of Texas Health Science Center at San Antonio Elisabeth Twamley, PhD, prófessor við University of California, Nanna Briem, yfirlæknir á endurhæfingardeild Laugarási við geðsvið LSH


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun