Áramóta- og jóladansleikur Geimfaranna á Salthúsinu 30. desember

  • Menningarfréttir
  • 29. desember 16

Hið árlega ball Geimfaranna milli jóla og nýárs í Grindavík verður haldið á Salthúsinu föstudaginn 30. desember á miðnætti og langt fram eftir nóttu. Hin eina sanna Eurovision stjarna Jóhanna Guðrún Jónsdóttir treður upp með Geimförunum að þessu sinni!

Forsala á Salthúsinu

 

Deildu ţessari frétt