Fundur 1430

1430. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 20. desember 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1611057 - Húsnæðissjálfseignarfélag: forganga um stofnun félags
Málinu er frestað.

2. 1611024 - Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar: Ráðning
Katrín Óladóttir frá Hagvangi mætti á fundinn og kynnti tillögur sínar um þá aðila sem koma til viðtals við bæjarráð.

3. 1612007 - Stöðuleyfi: ósk um stöðuleyfi

Bæjarráð samþykkir stöðuleyfið og felur byggingafulltrúa að finna nánari staðsetningu í samráði við umsækjanda.

Hjálmar víkur af fundi við umræður og afgreiðslu málsins.

4. 1612016 - Þroskahjálp: Húsnæðisáætlanir
Lagt fram.

5. 1612030 - Viðbygging við fjölnota íþróttahús og stúku

Málinu er frestað.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.

 

Grindavík.is fótur