Friđarganga fimmtudaginn 15. desember

  • Grunnskólinn
  • 2. desember 2016

Hin árlega friðarganga Grindvíkinga verður fimmtudaginn 15. desember næstkomandi. Gangan er samstarfsverkefni skólatofnana í Grindavík. Hún hefst kl. 08:10 og verður gengið fylktu liði frá hverjum skóla að torginu við íþróttamiðstöði þar sem hátíð athöfn fer fram og hefst þar kl. 08:30.

Markmið göngunnar er að efla samkennd og samhug með því að boða jákvæðni, gleði og kærleika í samfélaginu. Nemendur mæta með vasaljós og lýsa upp skammdegið innri birtu.

Öllum Grindvíkingum er velkomið að slást með í för!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál