LAN í Ţrumunni

  • Grunnskólinn
  • 30.11.2016
LAN í Ţrumunni

Þeir Veigar Gauti Bjarkason og Símon Logi Thasaphong, fulltrúar í nemenda- og Þrumuráði ásamt Þrumunni stóðu fyrir LAN-i í Þrumunni síðastliðinn föstudag. 26 strákar mættu og spiluðu tölvuleiki frá kl. 15.00 til 02.00. Það var góð stemmning og skemmtu strákarnir sér vel. Strákarnir voru sammála að LAN-ið hefði gengið vel og er öruggt að slíkt verður haldið aftur eftir áramót, og væri gaman að sjá líka stelpur í hópnum þá!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar