Fágćti og furđuverk - ánćgjulegur lestur - leikur barna og fullorđinna

 • Grunnskólinn
 • 30. nóvember 2016
Fágćti og furđuverk - ánćgjulegur lestur - leikur barna og fullorđinna

Verkefnið Fágæti og furðuverk snýst um að efla læsi barna. Læsi er ekki námsgrein heldur grunnfærni sem gengur þvert á allar námsgreinar og er undir¬staða annars náms. Því er mikilvægt að heimili og skólar séu samstíga í því að styrkja læsi barna. Verkefnið Fágæti og furðuverk hefur að markmiði að efla lestraráhuga nemenda.  Með Fágæti og furðuverki eru foreldrar virkjaðir, einkum feður eða karlkyns einstaklingar, til að lesa með börnunum heima og skapa þannig jákvæða lestrarfyrirmynd.

Verkefnið Fágæti og furðuverk hefur verið notað í nokkur ár og rannsóknir sýna að það sé vel til þess fallið að efla færni nemenda og áhuga á lestri. Erna Rós Bragadóttir hefur fyrir hönd Grunnskóla Grindavíkur fengið leyfi Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA) til að fara af stað með verkefnið. En þetta verkefni hefi ekki orðið að veruleika án styrk frá foreldrafélagi Grunnskólans í Grindavíkur.

Fágæti og furðuverk er verkefni fyrir 4.bekk og byggir á bakpokum sem í er margskonar lestrarefni, bækur, tímarit og fylgihluti fyrir nemendur og foreldra. Lagt er upp með að efnið tengist áhugasviði nemenda, bæði stúlkum og drengjum. Meðfram lestrinum er rætt um lesefni barnsins og foreldra og velt fyrir sér viðfangsefnum sem efnið býður upp á. Á þann hátt getur skapast frjó umræða milli barna og foreldra.

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar nemendur úr 4.V völdu sér  nýja bakpoka.   

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018