Þá er spurningarkeppni unglingastigs hafin enn á ný. Fyrsta viðureignin var í morgun þegar 10.A og 7.P öttu kappi. Liðakeppnirnar verða 5 og klárast þær fyrir jól. Eftir áramót verða síðan undanúrslit og úrslit.
Keppnin í morgun var jöfn og drengileg og endaði með sigri 10.A.
10.A
7.P