Bćjarmálafundur hjá Framsókn í kvöld

  • Fréttir
  • 28.11.2016
Bćjarmálafundur hjá Framsókn í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 verður bæjarmálafundur hjá Framsóknarfélagi Grindavíkur. Á dagskrá verða málefni sem tekin eru fyrir á bæjarstjórnarfundi á morgun en þar má m.a. finna fjárhagsáætlun 2017 - 2019. Einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn umræða um bæjarmálin.

Ávallt heitt á könnunni og allir velkomnir.
Framsóknarfélag Grindavíkur

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar