Kvikan opin á fjörugum föstudegi - fatamarkađur í anddyri

  • Fréttir
  • 24.11.2016
Kvikan opin á fjörugum föstudegi - fatamarkađur í anddyri

Kvikan, auðlinda- og menningarhús okkar Grindvíkinga, verður opin frá kl. 16:00 til 20:00 á fjörugum föstudegi núna á morgun, 25. nóvember. Frítt verður inn á sýningar þrjár, Saltfisksýninguna, Jarðorku og Guðbergsstofu. Þá verður einnig fatamarkaður í anddyri hússins. Jói útherji verður með Grindavíkuríþróttavörur til sölu og þá verður Mar Wear með fatnað til sölu á góðum kjörum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar