Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 18.11.2016
Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn

Jólabingó Kvenfélags Grindavíkur verður haldið sunnudaginn 20. nóvember næstkomandi í sal Grunnskóla Grindavíkur í Iðunni við Ásabraut. Barnabingó verður kl. 14:00 og fullorðinsbingó kl. 20:00.

Fjöldi glæsilegra vinninga. Allur ágóði af bingóinu fer til styrktar góðs málefnis. Athugið að enginn posi verður á staðnum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar