Sigourney Weaver segir humarsúpuna á Bryggjunni ţá bestu í heimi

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2016
Sigourney Weaver segir humarsúpuna á Bryggjunni ţá bestu í heimi

Hin heimsfræga leikkona Sigourney Weaver, sem er sennilega þekktust fyrir túlkun sína á hörkutólinu Ripley í Alien myndunum, heimsótti Ísland síðastliðið vor og hitti þá „nöfnu“ sína eins og frægt er orðið og Nútíminn gerði góð skil. En Sigourney var ekki bara á röltinum um Laugaveginn heldur heimsótti hún einnig Grindavík og Bryggjuna þar sem hún fékk að sögn bestu máltíð sem hún hefur nokkurn tímann borðað á ferðalagi!

Sigourney greindi frá þessu í viðtali við vefsíðuna Condé Nast Traveler, og birtum við svarið hennar hér í lauslegri þýðingu okkar:

„Besta máltíð sem þú hefur borðað á ferðalagi?

Á Íslandi var farið með okkur í dásamlegt lítið sjávarþorp fyrir utan Reykjavík sem heitir Grindavík og þar var yndislegt kaffihús sem heitir Bryggjan þar sem alvöru sjómenn eru fastagestir. Veggirnir voru þaktir verðlaunaplöttum með nöfnum aflaklóa sem báru ótrúleg nöfn og voru þau örugglega meter að lengd! Þar fengum við humarsúpu, sem var bæði þykk og rjúkandi heit, borin fram með nýbökuðu brauði. Þessi máltíð bjargaði okkur, annars hefðum við eflaust öll fengið lugnabólgu.“

Ekki amaleg umsögn þetta! Humarsúpan á Bryggjunni er orðin heimsfræg, og stendur svo sannarlega undir þeirri frægð.

 

Mynd eftir Jason Bell af vefsíðu Condé Nast Traveler. Sigourney Weaver horfir yfir New York borg.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018