Frönsk sjónvarpsstöđ međ innslag um Grindavík

  • Fréttir
  • 16.11.2016
Frönsk sjónvarpsstöđ međ innslag um Grindavík

Á dögunum kom tökulið frá frönsku sjónvarpsstöðinni Arte Journal Junior Mag til Grindavíkur en þau voru að vinna þátt um íþróttastarf barna á Íslandi. Í þættinum fylgdu þau eftir Unni Stefánsdóttur, nemanda í 7. KM, frá morgunmat, í skólann og á fótboltaæfingu. Frakkarnir hittu á mikinn rigningardag eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði.

Hér er hægt að horfa á innslagið á vef Arte

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum