Eva Björg nýr formađur foreldrafélagsins

  • Grunnskólinn
  • 15.11.2016
Eva Björg nýr formađur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur var haldinn þann 10. nóv. síðastliðinn. Nýr formaður var kjörin Eva Björg Sigurðardóttir.
Aðrir í stjórn eru:
Elva Björk Guðmundsdóttir varaformaður
Kristrún Ingadóttir gjaldkeri
Katrín Ösp Magnúsdóttir ritari
Guðrún María Brynjólfsdóttir meðstjórnandi
Hilmar Freyr Gunnarsson meðstjórnandi
Jón Ólafur Sigurðsson meðstjórnandi

Fyrir hönd stjórnar í fræðslunefnd Grindavíkur sitja til skiptis Katrín Ösp Magnúsdóttir og Elva Björk Guðmundsdóttir. 
Fyrir hönd stjórnar í skólaráði Grunnskólans sitja saman Kristrún Ingadóttir og Guðrún María Birgisdóttir, Ingunn Halldórsdóttir og Margrét Birna Valdimarsdóttir. Til vara Eva Björg Sigurðardóttir og Hilmar Freyr Gunnarsson. 

Fráfarandi stjórnarmeðlimir eru:
Herdís Gunnlaugsdóttir Holm formaður
Ingigerður Gísladóttir varaformaður
Ægir Viktorsson og Bjarney Steinunn Einarsdóttir meðstjórnendur.

Sjá nánar upplýsingar um foreldrafélagið hér

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum