Eva Björg nýr formađur foreldrafélagsins

 • Grunnskólinn
 • 15. nóvember 2016
Eva Björg nýr formađur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur var haldinn þann 10. nóv. síðastliðinn. Nýr formaður var kjörin Eva Björg Sigurðardóttir.
Aðrir í stjórn eru:
Elva Björk Guðmundsdóttir varaformaður
Kristrún Ingadóttir gjaldkeri
Katrín Ösp Magnúsdóttir ritari
Guðrún María Brynjólfsdóttir meðstjórnandi
Hilmar Freyr Gunnarsson meðstjórnandi
Jón Ólafur Sigurðsson meðstjórnandi

Fyrir hönd stjórnar í fræðslunefnd Grindavíkur sitja til skiptis Katrín Ösp Magnúsdóttir og Elva Björk Guðmundsdóttir. 
Fyrir hönd stjórnar í skólaráði Grunnskólans sitja saman Kristrún Ingadóttir og Guðrún María Birgisdóttir, Ingunn Halldórsdóttir og Margrét Birna Valdimarsdóttir. Til vara Eva Björg Sigurðardóttir og Hilmar Freyr Gunnarsson. 

Fráfarandi stjórnarmeðlimir eru:
Herdís Gunnlaugsdóttir Holm formaður
Ingigerður Gísladóttir varaformaður
Ægir Viktorsson og Bjarney Steinunn Einarsdóttir meðstjórnendur.

Sjá nánar upplýsingar um foreldrafélagið hér

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018