Morgunskraf í bođi stjórnenda á Degi íslenskrar tungu
Morgunskraf í bođi stjórnenda á Degi íslenskrar tungu

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Grunnskóla Grindavíkur.

Skólastjórnendur bjóða ykkur til "morgunskrafs" á kaffistofu starfsmanna í Iðunni, húsnæði Grunnskólans á Ásabraut, á Degi íslenskrar tungu, miðvikudaginn 16. nóvember kl. 8:00 - 8:40. Stundin er hugsuð fyrir foreldra allra nemenda skólans.

Í morgunskrafi setjumst við niður yfir kaffibolla og eigum saman óformlegt spjall um skólastarfið. Markmið með "morgunskrafi" er að auka tengsl heimila og skóla og gefa foreldrum/forráðamönnum tækifæri til að ræða við stjórnendur skólans um áherslur og stefnur.
Að þessu sinni viljum ræða sérstaklega um nýja heimanámsstefnu og leiðir til að auka áhuga nemenda á lestri. Við hvetjum foreldra til að mæta og taka þátt í að móta með okkur metnaðarfullt skólastarf. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrir hönd stjórnenda Grunnskóla Grindavíkur
Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri

 

Mynd með frétt er tekin á síðasta skólaári þegar morgunskraf var haldið í Hópsskóla.

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur