Morgunskraf í bođi stjórnenda á Degi íslenskrar tungu

 • Grunnskólinn
 • 15. nóvember 2016
Morgunskraf í bođi stjórnenda á Degi íslenskrar tungu

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Grunnskóla Grindavíkur.

Skólastjórnendur bjóða ykkur til "morgunskrafs" á kaffistofu starfsmanna í Iðunni, húsnæði Grunnskólans á Ásabraut, á Degi íslenskrar tungu, miðvikudaginn 16. nóvember kl. 8:00 - 8:40. Stundin er hugsuð fyrir foreldra allra nemenda skólans.

Í morgunskrafi setjumst við niður yfir kaffibolla og eigum saman óformlegt spjall um skólastarfið. Markmið með "morgunskrafi" er að auka tengsl heimila og skóla og gefa foreldrum/forráðamönnum tækifæri til að ræða við stjórnendur skólans um áherslur og stefnur.
Að þessu sinni viljum ræða sérstaklega um nýja heimanámsstefnu og leiðir til að auka áhuga nemenda á lestri. Við hvetjum foreldra til að mæta og taka þátt í að móta með okkur metnaðarfullt skólastarf. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrir hönd stjórnenda Grunnskóla Grindavíkur
Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri

 

Mynd með frétt er tekin á síðasta skólaári þegar morgunskraf var haldið í Hópsskóla.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018