Býrđ ţú eđa bjóstu í Eyjabyggđinni? Kristjana er ţá ađ leita ađ ţér

  • Fréttir
  • 14.11.2016
Býrđ ţú eđa bjóstu í Eyjabyggđinni? Kristjana er ţá ađ leita ađ ţér

Kristjana Aðalgeirsdóttir, arkitekt, vinnur nú að rannsóknarverkefni um enduruppbyggingu eftir náttúruhamfarir við Aalto háskólann í Espoo í Finnlandi. Hluti af þessu rannsóknarverkefni er könnun um svokölluð Viðlagasjóðshús sem byggð voru á um tuttugu stöðum á landinu til að mæta húsnæðisþörf Eyjamanna eftir Vestmannaeyjagosið árið 1973, þar á meðal hér í Grindavík.

Kristjana vonast til þess að sem flestir núverandi og fyrrverandi íbúar sjái sér fært að svara spurningum um húsin, sem bæði snúast um þróun og breytingar en einnig upplifun fólks af að búa í þeim. Kristjana veitir sjálf allar nánari upplýsingar eftir eftir þeim er óskað:

Tölvupóstur: kristjana.adalgeirsdottir@aalto.fi
Sími: +358 44 522 5023

Slóð á könnunina sjálfa

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar