Býrđ ţú eđa bjóstu í Eyjabyggđinni? Kristjana er ţá ađ leita ađ ţér

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2016
Býrđ ţú eđa bjóstu í Eyjabyggđinni? Kristjana er ţá ađ leita ađ ţér

Kristjana Aðalgeirsdóttir, arkitekt, vinnur nú að rannsóknarverkefni um enduruppbyggingu eftir náttúruhamfarir við Aalto háskólann í Espoo í Finnlandi. Hluti af þessu rannsóknarverkefni er könnun um svokölluð Viðlagasjóðshús sem byggð voru á um tuttugu stöðum á landinu til að mæta húsnæðisþörf Eyjamanna eftir Vestmannaeyjagosið árið 1973, þar á meðal hér í Grindavík.

Kristjana vonast til þess að sem flestir núverandi og fyrrverandi íbúar sjái sér fært að svara spurningum um húsin, sem bæði snúast um þróun og breytingar en einnig upplifun fólks af að búa í þeim. Kristjana veitir sjálf allar nánari upplýsingar eftir eftir þeim er óskað:

Tölvupóstur: kristjana.adalgeirsdottir@aalto.fi
Sími: +358 44 522 5023

Slóð á könnunina sjálfa

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018