Axel O & Co á Bryggjunni á föstudaginn

  • Menningarfréttir
  • 10. nóvember 2016
Axel O & Co á Bryggjunni á föstudaginn

Kántrísveitin Axel O & Co mun leika lifandi kántrítónlist á Bryggjunni á föstudagskvöldið. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og að venju eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Deildu ţessari frétt