Fundur 467

  • Bćjarstjórn
  • 9. nóvember 2016

467. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 8. nóvember 2016 og hófst hann kl. 19:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson 1. varaforseti, Guðmundur L. Pálsson Bæjarfulltrúi, Kristín María Birgisdóttir forseti, Marta Sigurðardóttir 2. varaforseti, Jóna Rut Jónsdóttir Bæjarfulltrúi, Ásrún Helga Kristinsdóttir Bæjarfulltrúi, Guðmundur Grétar Karlsson varamaður og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Jón þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Boðað er til aukafundar í bæjarstjórn skv. 3. mgr. 9. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar.

Áður en gengið var til dagskrár bauð forseti Guðmund Grétar Karlsson velkominn á sinn fyrsta bæjarstjórnarfund.

Dagskrá:

1. 1610034 - Miðgarður uppbygging: Útboðsgögn
Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri, sat fundinn undir þessum lið og kynnti hann málið og svaraði fyrirspurnum.

Aðrir sem til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, Marta og Hjálmar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að heimila Siglingasviði Vegagerðarinnar að bjóða verkið út skv. útboðslýsingu.

2. 1610078 - Trúnaðarmál

Afgreiðsla málsins færð í trúnaðarmálabók.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:30.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1