Fundur 1423

 • Bćjarráđ
 • 2. nóvember 2016

1423. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 1. nóvember 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Dagskrá:

1. 1602035 - Búsetumál eldri borgara í Grindavík: uppbygging við Víðihlíð
Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs fylgdu málinu eftir.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

2. 1602004 - Umsókn um byggingarleyfi: Austurvegur 1.
Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti minnisblað.

Ákveðið að fresta fyrirhuguðum framkvæmdum við glugga á suðurhlið til næsta árs.

3. 1609088 - Tálkni ehf. Umsókn um lóð nr. 2 iðnaðarsvæði i5
Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti málið.

Bæjarráð telur ekki forsendur til þess að ganga frá viljayfirlýsingu við Tálkna ehf. að svo stöddu.

4. 1501144 - Tjaldsvæði: útboðsgögn
Bæjarstjóri kynnti drög að auglýsingu lóðar fyrir smáhýs við tjaldsvæðið.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að auglýsa lóðina.

5. 1503035 - Húsatóftavöllur: stuðningur við uppbyggingu golfvallar
Golfklúbbur Grindavíkur óskar eftir viðauka við viljayfirlýsingu um stuðning við uppbyggingu Húsatóftavallar dags. 29. apríl 2015 í ljósi þess að kostnaður hefur reynst hærri en áætlað var.

Bæjarráð hafnar því að leggja meira fé í framkvæmdir við Húsatóftavöll, umfram þær 10 milljónir sem bærinn hefur skuldbundið sig til í viljayfirlýsingunni.

6. 1610075 - Fjárhagsáætlun 2017: SSS sameiginlega reknar stofnanir
Fjárhagsáætlun sameiginlega rekinna stofnanna fyrir árið 2017 er lögð fram. Áætlað er að framlög Grindavíkurbæjar til sameiginlega rekinna verkefna verði 52,7 milljónir.

Bæjarráð vísar áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn.

7. 1610026 - Grindavíkurhöfn: Fjárhagsáætlun 2017
Bæjarráð vísar áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn.

8. 1610025 - Grindavíkurhöfn: Gjaldskrá 2017
Bæjarráð vísar tillögunni til í bæjarstjórnar.

9. 1610065 - Hádegismatur eldri borgara: Beiðni um niðurgreiðslur

Stjórn Félags eldri borgara óskar eftir því að Grindavíkurbær niðurgreiði hádegismat fyrir eldri borgara.

Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálanefndar til umsagnar.

10. 1609062 - Hér og nú: Verkefnisáætlun og umsókn
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs óskar eftir viðauka á fjárhagsáætlun ársins 2016 að fjárhæð 1.100.000 kr. vegna verkefnisins Hér og nú.

Bæjarráð hafnar beiðni um viðauka og felur frístunda- og menningarsviði og grunnskólanum að finna fjármögnun fyrir verkefnið innan núverandi fjárheimilda.

11. 1610060 - Stígamót: Styrkbeiðni
Stígamót óska eftir rekstrarstyrk á árinu 2017.

Bæjarráð samþykkir að veita Stígamótum 50.000 kr. rekstrarstyrk á árinu 2017.

12. 1610074 - Útilegukortið: Samningur 2017
Tillaga að samningi um Útilegukortið lagt fram.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samninginn.

13. 1602027 - íþróttamannvirki: Áfangi 3, hönnun
Fundargerðir lagðar fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Nýjustu fréttir

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018