Útivistartími barna og unglinga

  • Fréttir
  • 14. september 2016

Kæru foreldrar! Samanhópurinn minnir á að nú 1. september breytist útivistartími  barna og unglinga sem hér segir:
Á skólatíma 1. september til 1. maí:
• 12 ára börn og yngri mega lengs vera úti til kl. 20.
• 13-16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22. 

Verulegur árangur hefur náðst síðustu ár í að draga úr áhættuhegðun barna og unglinga og má ekki síst rekja það til þess að foreldrar hafa staðið saman og virt útivistarreglurnar. Við vonum að það verði þannig áfram.

Bestu kveðjur
Saman-hópurinn


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir