Hljóđfćrakynning í 4.bekk

  • Tónlistarskólinn
  • 09.09.2016
Hljóđfćrakynning í 4.bekk

Kennarar tónlistarskólans kíktu í heimsókn til nemenda  4. bekkja grunnskólans í vikunni. Ástæða heimsóknarinnar var að sýna nemendum hljóðfæri og leyfa þeim að prófa. Þau fengu meðal annars að prófa fiðlu, gítar, altflautu, þverflautu, trompet og trommur. Heimsóknin var afar skemmtileg og voru nemendur mjög áhugasamir og spenntir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum