Upptaka frá 464. fundi bćjarstjórnar

  • Fréttir
  • 31. ágúst 2016
Upptaka frá 464. fundi bćjarstjórnar

464. fundur bæjarstjórnar fór fram í gær, þriðjudaginn 30. ágúst, og var sendur út á netinu eins og venjan er. Upptöku fundarins má sjá hér að neðan en fundurinn var í styttra lagi þar sem aðeins 7 mál voru á dagskrá. Athugið að upptakan byrjar ekki fyrr en um 9 mínútur eru liðnar af útsendingunni.

Dagskrá fundarins

Deildu ţessari frétt