Uppfćrđur dagforeldralisti

 • Fréttir
 • 30. ágúst 2016
Uppfćrđur dagforeldralisti

Í Grindavík eru sem stendur starfandi fjórar dagmæður en Íris Elfa Aðalgeirsdóttir bættist nýverið í hóp þeirra og bjóðum við hana velkomna til starfa. Nánar má lesa um fyrirkomulag daggæslu í heimahúsum og niðurgreiðslu hér. Grindavíkurbær auglýsti á dögunum eftir áhugasömum aðilum til að bætast í hóp dagforeldra í sveitarfélaginu. Enn er svigrúm til að bæta í hópinn og geta áhugasamir fengið frekari upplýsingar hjá Sigurlínu Jónasdóttur, daggæslufulltrúa í síma 420-1100 eða á netfanginu sigurlina@grindavik.is

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018