Heilsu- og forvarnarvika í Grindavík 3.-9. október 2016
Heilsu- og forvarnarvika í Grindavík 3.-9. október 2016

Dagana 3.-9. okt. (mánudag til sunnudags) verður heilsu- og forvarnarvika í Grindavík. Hún kemur í stað Hreyfivikunnar sem nú hefur verið færð fram til vorsins. Tilgangur heilsu- og forvarnarvikunnar er að hvetja bæjarbúa til að huga að heilsu sinni með markvissri hreyfingu, sýna fram á forvarnargildi hreyfingar og heilbrigðs lífernis og gefa aðilum sem stunda heilsueflingu færi á að kynna starfsemi sína. Markmiðinu skal m.a. ná með samstarfi fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, íþróttafélaga og einstaklinga sem starfa á þessu sviði.

Við biðlum til allra stofnana, fyrirtækja, félagasamtaka, íþróttafélaga og annarra sem vilja stuðla að bættri heilsu og forvörnum í Grindavík, að taka þátt með einum eða öðrum hætti. Þetta getur verið allt frá gönguferðum, (opnum) æfingum, fyrirlestrum og kynningum upp í heilsufarsmælingar, heilsufæði og viðburði. Þá er allar góðar hugmyndir sem tengjast heilsu og forvörnum vel þegnar.

Gefin verður út dagskrárblað sem dreift verður í öll hús og á samfélagsmiðlum. Þeir sem ætla að standa fyrir viðburðum og uppákomum í Heilsu- og forvarnarvikunni eru hvattir til þess að senda á thorsteinng@grindavik.is í síðasta lagi fimmtudaginn 22. september n.k.

 


Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur