Á hjóli í skólann

  • Grunnskólinn
  • 26. ágúst 2016
Á hjóli í skólann

Hreyfing er allra meina bót og sannað þykir að hún hefur góð áhrif á líðan allra.  Þessir kátu nemendur í 2. og 3. bekk komu hjólandi í skólann í dag.   Margir koma gangandi og þó nokkrir hjólandi.  Gott er að ítreka umferðarreglurnar á þessum tíma og hvetja börnin til að fara varlega yfir göturnar, hlusta, líta til beggja hliða og reiða hjólin sín yfir götur.  

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?