Framkvćmdir í Reykjanes Geopark
Framkvćmdir í Reykjanes Geopark

Ýmsar framkvæmdir og uppbyggingar á innviðum í Reykjanes Geopark eru nú í farvatninu. Eins og áður hefur komið fram eru helstu framkvæmdirnar á þessu ári bílastæði við Reykjanesvita og Brimketil auk palla við síðarnefnda staðinn. Þá verður vegurinn að Gunnuhver lagfærður.

Framkvæmdunum verður skipt í tvo áfanga í ár. Annars vegar verður tilboða leitað í jarðvegsvinnu við bílastæðin og lagfæringu á veginum. Hins vegar verða framkvæmdir við pallana boðnar út. Á næstu vikum gætu því orðið truflanir á umferð um þessa staði vegna framkvæmda. Þær truflanir verða auglýstar þegar nær dregur.

Á næstu vikum verða kynntar hugmyndir um þjóðnustuhús við Reykjanesvita. Sú framkvæmd og reksturinn þar verður í höndum einkaaðila. Að lokum má segja frá því að verið að ljúka uppsetningu aðvörunar og fræðsluskilta við Reykjanesvita og Valahnúk.

Meðfylgjandi teikning frá Landmótun sem sýnir hvernig bílastæðin við Reykjanesvita eru hugsuð. Í ár verður unnið í fyrsta áfanga. Rétt er að taka fram að ekki er um endanlega teikningu að ræða og gæti hún tekið einhverjum breytingum, t.d. hvað varðar tengingar við göngustíga og fleira.

Framkvæmdirnar eru fjármagnaðar með styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, frá HS Orku og Bláa Lóninu. Auk þess leggur framkvæmdasjóður Reykjanes Geopark til mótframlag en í hann greiða allir aðilar að Geoparkinum.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur