Nýr saunaklefi tekinn í notkun

  • Fréttir
  • 24. ágúst 2016
Nýr saunaklefi tekinn í notkun

Nýr saunaklefi hefur verið tekinn í notkun í Sundlaug Grindavíkur en slík aðstaða hefur ekki verið fyrir hendi í nokkur ár. Saunaklefinn er staðsettur á útsvæðinu en um er að ræða  7,5fm smáhýsi sem búið er að breyta í sauna. Það tekur um 10-15 manns. Saunaklefinn hefur verið prufukeyrður í vikunni og er nú opinn fyrir almenningi. Mikil aukning hefur verið í aðsókn í sund og líkamsrækt í sumar og þá verður aukinn opnunartími í vetur eins og lesa má um hér.

Klefinn tekur um 10 manns, ef þétt er setið geta 15 manns komist fyrir!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?