Nýr saunaklefi tekinn í notkun

 • Fréttir
 • 24. ágúst 2016
Nýr saunaklefi tekinn í notkun

Nýr saunaklefi hefur verið tekinn í notkun í Sundlaug Grindavíkur en slík aðstaða hefur ekki verið fyrir hendi í nokkur ár. Saunaklefinn er staðsettur á útsvæðinu en um er að ræða  7,5fm smáhýsi sem búið er að breyta í sauna. Það tekur um 10-15 manns. Saunaklefinn hefur verið prufukeyrður í vikunni og er nú opinn fyrir almenningi. Mikil aukning hefur verið í aðsókn í sund og líkamsrækt í sumar og þá verður aukinn opnunartími í vetur eins og lesa má um hér.

Klefinn tekur um 10 manns, ef þétt er setið geta 15 manns komist fyrir!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018