Skvísu-leikfimi í Gym heilsu

  • Íţróttafréttir
  • 18. ágúst 2016
Skvísu-leikfimi í Gym heilsu

Birgitta Káradóttir mun bjóða uppá skvísu-leikfimi í Gym Heilsu í haust ef næg þáttaka fæst. Námskeiðið er í 6 vikur, tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 19:45-20:45.

Gjald fyrir námskeiðið er 6.000kr og greiðist til Birgittu - þáttakendur þurfa að eiga gilt kort í Gym Heilsu. Með því að eiga kort er líka hægt að sækja opna tíma samkvæmt gildandi stundatöflu.

Skráning og upplýsingar eru hjá Birgittu í síma 6948529 eða í skilaboðum á Fésbókinni.

Deildu ţessari frétt