Gengiđ á Ţorbjörn í kvöld undir leiđsögn
Gengiđ á Ţorbjörn í kvöld undir leiđsögn

Reykjanesgönguferðir ætla að standa fyrir göngu á Þorbjörn í kvöld undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur. Gengið verður upp Gyltustíg í Þorbjarnarfelli í toppi fjallsins verður gengið í gegnum tilkomumiklar gjár, komið verður niður við skógræktina á Baðsvöllum þar sem rútan bíður hópsins.

Gangan tekur 2 - 3 klst og hefur erfiðleikastigið tvær stjörnur.**

Kostnaður í rútu kr 1000. Göngufólk af Höfuðborgarsvæðinu getur hitt rútuna við Grindavíkurslaufuna nauðsynlegt að hringja í leiðsögumann til að taka frá sæti í síma 8938900. Göngufólk frá Grindavík getur hitt hópinn við rætur Þorbjarnarfells vestan megin þar sem gengið er upp Gyltustíg.

** Fjallganga, lengri ganga og upp í móti.

 

Reykjanesgönguferðir á Facebook

Nýlegar fréttir

miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
fim. 14. sep. 2017    Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga í dag kl. 18:00 - náttúra
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga (spacer zdrowia) w Grindaviku
Grindavík.is fótur