Gengiđ á Ţorbjörn í kvöld undir leiđsögn

 • Fréttir
 • 17. ágúst 2016
Gengiđ á Ţorbjörn í kvöld undir leiđsögn

Reykjanesgönguferðir ætla að standa fyrir göngu á Þorbjörn í kvöld undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur. Gengið verður upp Gyltustíg í Þorbjarnarfelli í toppi fjallsins verður gengið í gegnum tilkomumiklar gjár, komið verður niður við skógræktina á Baðsvöllum þar sem rútan bíður hópsins.

Gangan tekur 2 - 3 klst og hefur erfiðleikastigið tvær stjörnur.**

Kostnaður í rútu kr 1000. Göngufólk af Höfuðborgarsvæðinu getur hitt rútuna við Grindavíkurslaufuna nauðsynlegt að hringja í leiðsögumann til að taka frá sæti í síma 8938900. Göngufólk frá Grindavík getur hitt hópinn við rætur Þorbjarnarfells vestan megin þar sem gengið er upp Gyltustíg.

** Fjallganga, lengri ganga og upp í móti.

 

Reykjanesgönguferðir á Facebook

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018