Gengiđ á Ţorbjörn í kvöld undir leiđsögn
Gengiđ á Ţorbjörn í kvöld undir leiđsögn

Reykjanesgönguferðir ætla að standa fyrir göngu á Þorbjörn í kvöld undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur. Gengið verður upp Gyltustíg í Þorbjarnarfelli í toppi fjallsins verður gengið í gegnum tilkomumiklar gjár, komið verður niður við skógræktina á Baðsvöllum þar sem rútan bíður hópsins.

Gangan tekur 2 - 3 klst og hefur erfiðleikastigið tvær stjörnur.**

Kostnaður í rútu kr 1000. Göngufólk af Höfuðborgarsvæðinu getur hitt rútuna við Grindavíkurslaufuna nauðsynlegt að hringja í leiðsögumann til að taka frá sæti í síma 8938900. Göngufólk frá Grindavík getur hitt hópinn við rætur Þorbjarnarfells vestan megin þar sem gengið er upp Gyltustíg.

** Fjallganga, lengri ganga og upp í móti.

 

Reykjanesgönguferðir á Facebook

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur