Auglýst eftir ţátttakendum í Útsvar

 • Fréttir
 • 16. ágúst 2016
Auglýst eftir ţátttakendum í Útsvar

Tíunda veturinn í röð mun Útsvar verða á dagskrá RÚV á föstudagskvöldum og þetta árið verður Grindavík á meðal keppnisliða á ný. Keppnin hefur göngu sína í september og því er ekki mikill tími til stefnu til þess að koma saman keppnisliði. Við auglýsum því eftir áhugasömum keppendum eða ábendingum um snillinga sem gætu tekið þátt fyrir hönd Grindavíkur. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi og fyrrum keppandi, mun halda utan um liðið og hægt er að senda honum ábendingar eða lýsa yfir áhuga á netfangið: siggeir@grindavik.is

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018