Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs
Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar og starfsfólk hafa þegar hafið störf við undirbúning skólastarfsins en samtals eru 77 starfsmenn ráðnir við skólann.


Starf með nemendum hefst þriðjudaginn 23. ágúst en þá eru allir nemendur og forráðamenn þeirra boðaðir í viðtöl hjá umsjónarkennara. Viðtalstímana panta foreldrar sjálfir í Mentor og opnað hefur verið fyrir skráningu þar. Foreldrar 1.bekkinga eru boðaðir sérstaklega.


Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á Ásabraut, sími 420-1150


Innkaupalistar hafa ekki ennþá verið birtir á heimasíðu því verið er að fara yfir listana og kanna ýmsa möguleika. Upplýsingar verða settar á heimasíðu fyrir helgina. 

Umsjónarkennarar veturinn 2016 - 2017 verða sem hér segir:


1. AÁG Anna Lilja Jóhannsdóttir, Ásrún Kristinsdóttir og Gréta Dögg Hjálmarsdóttir
2. Á Árnína G. Sumarliðadóttir
2. K Katrín Ösp Magnúsdóttir
2. M Magnea Ósk Böðvarsdóttir
3. M María Eir Magnúsdóttir
3. R Rannveig Jónína Guðmundsdóttir
3. V Sigurveig Margrét Önundardóttir
4. M Matthildur Þorvaldsdóttir
4. V Viktoría Róbertsdóttir
5. A Anna Þórunn Guðmundsdóttir
5. S Sigurbjörg Skúladóttir
6. S Svava Agnarsdóttir
6. U Unndór Sigurðsson
7. K Kristín María Birgisdóttir
7. Þ Þuríður Gísladóttir
7. P Pálmar Örn Guðmundsson
8. K Kristín Eva Bjarnadóttir
8. V Valdís Inga Kristinsdóttir
9. E Ellert Magnússon
9. A Arna Guðmundsdóttir
10. P Páll Erlingsson
10. A Alexander Veigar Þórarinsson

Skólastjóri

 

 

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur