Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs
Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar og starfsfólk hafa þegar hafið störf við undirbúning skólastarfsins en samtals eru 77 starfsmenn ráðnir við skólann.


Starf með nemendum hefst þriðjudaginn 23. ágúst en þá eru allir nemendur og forráðamenn þeirra boðaðir í viðtöl hjá umsjónarkennara. Viðtalstímana panta foreldrar sjálfir í Mentor og opnað hefur verið fyrir skráningu þar. Foreldrar 1.bekkinga eru boðaðir sérstaklega.


Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á Ásabraut, sími 420-1150


Innkaupalistar hafa ekki ennþá verið birtir á heimasíðu því verið er að fara yfir listana og kanna ýmsa möguleika. Upplýsingar verða settar á heimasíðu fyrir helgina. 

Umsjónarkennarar veturinn 2016 - 2017 verða sem hér segir:


1. AÁG Anna Lilja Jóhannsdóttir, Ásrún Kristinsdóttir og Gréta Dögg Hjálmarsdóttir
2. Á Árnína G. Sumarliðadóttir
2. K Katrín Ösp Magnúsdóttir
2. M Magnea Ósk Böðvarsdóttir
3. M María Eir Magnúsdóttir
3. R Rannveig Jónína Guðmundsdóttir
3. V Sigurveig Margrét Önundardóttir
4. M Matthildur Þorvaldsdóttir
4. V Viktoría Róbertsdóttir
5. A Anna Þórunn Guðmundsdóttir
5. S Sigurbjörg Skúladóttir
6. S Svava Agnarsdóttir
6. U Unndór Sigurðsson
7. K Kristín María Birgisdóttir
7. Þ Þuríður Gísladóttir
7. P Pálmar Örn Guðmundsson
8. K Kristín Eva Bjarnadóttir
8. V Valdís Inga Kristinsdóttir
9. E Ellert Magnússon
9. A Arna Guðmundsdóttir
10. P Páll Erlingsson
10. A Alexander Veigar Þórarinsson

Skólastjóri

 

 

 

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur