Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs
Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar og starfsfólk hafa þegar hafið störf við undirbúning skólastarfsins en samtals eru 77 starfsmenn ráðnir við skólann.


Starf með nemendum hefst þriðjudaginn 23. ágúst en þá eru allir nemendur og forráðamenn þeirra boðaðir í viðtöl hjá umsjónarkennara. Viðtalstímana panta foreldrar sjálfir í Mentor og opnað hefur verið fyrir skráningu þar. Foreldrar 1.bekkinga eru boðaðir sérstaklega.


Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á Ásabraut, sími 420-1150


Innkaupalistar hafa ekki ennþá verið birtir á heimasíðu því verið er að fara yfir listana og kanna ýmsa möguleika. Upplýsingar verða settar á heimasíðu fyrir helgina. 

Umsjónarkennarar veturinn 2016 - 2017 verða sem hér segir:


1. AÁG Anna Lilja Jóhannsdóttir, Ásrún Kristinsdóttir og Gréta Dögg Hjálmarsdóttir
2. Á Árnína G. Sumarliðadóttir
2. K Katrín Ösp Magnúsdóttir
2. M Magnea Ósk Böðvarsdóttir
3. M María Eir Magnúsdóttir
3. R Rannveig Jónína Guðmundsdóttir
3. V Sigurveig Margrét Önundardóttir
4. M Matthildur Þorvaldsdóttir
4. V Viktoría Róbertsdóttir
5. A Anna Þórunn Guðmundsdóttir
5. S Sigurbjörg Skúladóttir
6. S Svava Agnarsdóttir
6. U Unndór Sigurðsson
7. K Kristín María Birgisdóttir
7. Þ Þuríður Gísladóttir
7. P Pálmar Örn Guðmundsson
8. K Kristín Eva Bjarnadóttir
8. V Valdís Inga Kristinsdóttir
9. E Ellert Magnússon
9. A Arna Guðmundsdóttir
10. P Páll Erlingsson
10. A Alexander Veigar Þórarinsson

Skólastjóri

 

 

 

Nýlegar fréttir

miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
fim. 14. sep. 2017    Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga í dag kl. 18:00 - náttúra
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga (spacer zdrowia) w Grindaviku
Grindavík.is fótur