Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs

 • Grunnskólinn
 • 16. ágúst 2016
Grunnskóli Grindavíkur - upphaf skólastarfs

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar og starfsfólk hafa þegar hafið störf við undirbúning skólastarfsins en samtals eru 77 starfsmenn ráðnir við skólann.


Starf með nemendum hefst þriðjudaginn 23. ágúst en þá eru allir nemendur og forráðamenn þeirra boðaðir í viðtöl hjá umsjónarkennara. Viðtalstímana panta foreldrar sjálfir í Mentor og opnað hefur verið fyrir skráningu þar. Foreldrar 1.bekkinga eru boðaðir sérstaklega.


Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á Ásabraut, sími 420-1150


Innkaupalistar hafa ekki ennþá verið birtir á heimasíðu því verið er að fara yfir listana og kanna ýmsa möguleika. Upplýsingar verða settar á heimasíðu fyrir helgina. 

Umsjónarkennarar veturinn 2016 - 2017 verða sem hér segir:


1. AÁG Anna Lilja Jóhannsdóttir, Ásrún Kristinsdóttir og Gréta Dögg Hjálmarsdóttir
2. Á Árnína G. Sumarliðadóttir
2. K Katrín Ösp Magnúsdóttir
2. M Magnea Ósk Böðvarsdóttir
3. M María Eir Magnúsdóttir
3. R Rannveig Jónína Guðmundsdóttir
3. V Sigurveig Margrét Önundardóttir
4. M Matthildur Þorvaldsdóttir
4. V Viktoría Róbertsdóttir
5. A Anna Þórunn Guðmundsdóttir
5. S Sigurbjörg Skúladóttir
6. S Svava Agnarsdóttir
6. U Unndór Sigurðsson
7. K Kristín María Birgisdóttir
7. Þ Þuríður Gísladóttir
7. P Pálmar Örn Guðmundsson
8. K Kristín Eva Bjarnadóttir
8. V Valdís Inga Kristinsdóttir
9. E Ellert Magnússon
9. A Arna Guðmundsdóttir
10. P Páll Erlingsson
10. A Alexander Veigar Þórarinsson

Skólastjóri

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018