Annar toppslagur í kvöld - Mikiđ í húfi

 • Íţróttafréttir
 • 16. ágúst 2016
Annar toppslagur í kvöld - Mikiđ í húfi

Það er skammt stórra högga á milli í Inkassodeild karla í knattspyrnu. Í kvöld kl. 18:30 (athugið breyttan leiktíma) verður annar toppslagur þegar Grindavík sækir Leikni heim á Leiknisvelli í Breiðholti. Grindavík er í 2. sæti deildarinnar en Leiknir í því fjórða og því er gríðarlega mikið í húfi fyrir kvöldið. Frábær aðsókn var á grannaslaginn við Keflavík um daginn og vonandi verður góður straumur stuðningsmanna á Leiknisvöll í kvöld. Áfram Grindavík.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018