Guitar Islancio á Bryggjunni 18. ágúst

  • Menningarfréttir
  • 15. ágúst 2016
Guitar Islancio á Bryggjunni 18. ágúst

Gítartríóið góðkunna, Guitar Islancio, mun stíga á stokk á Bryggjunni fimmtudaginn 18. ágúst næskomandi. Efnisskráin samanstendur af lögum úr ýmsum áttum, íslensk þjóðlög, amerískir jazz-standardar, The Beatles, Stevie Wonder og fleiri. Tríóið skipa þeir Gunnar Þórðarson á gítar, Björn Thoroddsen á gítar og Jón Rafnsson á kontrabassa.

Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Deildu ţessari frétt